Vakning í þörungarækt

Formaður félagsins, Sigurður Pétursson, var í ítarlegu viðtali við sjávarútvegsblað Morgunblaðsins, 200 mílur.

Þar segir meðal annars:

“Þótt hér séu góðar aðstæður til stór­fram­leiðslu á þör­ung­um, bæði í sjó og á landi, er fram­leiðslan lít­il. Þó virðist vera vakn­ing í at­vinnu­grein­inni. Þör­ung­ar eru unn­ir til mat­væla­fram­leiðslu og ým­iss kon­ar iðnaðar.

Það er þó ávinn­ing­ur­inn fyr­ir um­hverfið sem menn staldra sér­stak­lega við, því þör­unga­rækt fylg­ir ekk­ert kol­efn­is­fót­spor, ólíkt ann­arri mat­væla­fram­leiðslu því þör­ung­arn­ir binda kolt­ví­sýr­ing (CO2) úr and­rúms­loft­inu.”

Lesið greinina hér.

Previous
Previous

Umsögn Samtaka þörungafélaga um drög að reglugerð EU vegna kolefnisbindinga

Next
Next

Stofna Samtök þörungafélaga