Örþörungafélagið Mýsköpun sækir 100 milljónir

Örþörungafélagið Mýsköpun á Mývatni sótti nýverið 100 milljónir til frekari uppbyggingar á ræktun á örþörungum.

Viðskiptablaðið segir frá:

“Mýsköpun ehf., sem stofnað var af hópi heimamanna í Mývatnssveit hefur um nokkurra ára skeið unnið að ýmsum rannsóknum á þörungum t.d. með því að einangra, greina og ákvarða ræktunarskilyrði örþörunga úr Mývatni með framleiðslu og sölu í huga. Félagið stefnir að framleiðslu á tveimur mismunandi þörungum; Spirulina og Chlorella.”

Lesið fréttina í heild sinni.

Next
Next

Umsögn Samtaka þörungafélaga um skýrslu Boston Consulting Group