Ráðherra segir mikil tækifæri í þörungarækt

Nýlega birti Matvælaráðuneytið út skýrslu um lagareldi sem ráðgjafafyrirtækið Boston Consulting Group vann fyrir ráðuneytið. Þar er m.a. fjallað um smá- og stórþörungarækt. Skýrsluna má lesa hér, en hún er í samráðsferli.

Á fundi með atvinnuveganefnd í kjölfar skýrslunnar, var ráðherra spurð um framtíðaráætlanir í þörungarækt.

Samkvæmt Morgunblaðinu, “kvað [ráðherra] mik­il tæki­færi fel­ast í þör­unga­rækt og þar mætti vel auka um­fang, spurn­ing­in þar sner­ist um rann­sókn­ir, raf­orku og vatn. „Við erum í kjör­stöðu til að grípa þau tæki­færi eins og svo mörg önn­ur og nýta þessa styrk­leika. Það er spurn­ing um aukna þekk­ingu og frek­ari rann­sókn­ir eins og fram hef­ur komið,“ sagði Svandís og benti á góða kafla í skýrslu BCG um þör­unga­eldi sér­stak­lega.”

Hér er beinn hlekkur á fréttina.

Previous
Previous

Umsögn Samtaka þörungafélaga um skýrslu Boston Consulting Group

Next
Next

Umsögn Samtaka þörungafélaga um drög að reglugerð EU vegna kolefnisbindinga